
Lýsing: Bleik blóm með rauðri slikju í maí-júní.
Hæð: 1,5-2 m.
Aðstæður: Þarf sólríkan stað eða hálfskugga. Þrífst best í rökum og vel framræstum jarðvegi. Þolir rýran jarðveg. Vindþolinn. Hentar í kanta, þyrpingar, brekkur, bakka og skógarjaðra. Myndar limgerði eða skjólbelti.