
Lýsing: Blómin hvít í júní-júlí. Blómstrar mikið. Bleik ber. Jarðlægur runni með upprétta, granna og rauða vaxtarsprota.
Hæð: 20-40 sm.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum stað í næringarríkum jarðvegi. Góð þekjuplanta í beð, steinhæðir og sem kantplanta. Skriðul.