Við höfum traustar rætur
Lýsing: Bleik blóm í löngum klasa fremst á greinunum í júlí-ágúst. Runni með uppréttan vöxt.
Hæð: 1-1,5 m.
Aðstæður: Harðgerður. Skuggþolinn, en þrífst best á sólríkum stað. Þarf næringarríkan jarðveg.
Annað: Þolir klippingu. Dálítið skriðull.