Við höfum traustar rætur
Lýsing: Barrtré sem fellir barr á veturna.
Hæð: 10-15 m.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þarf skjól í uppvexti. Þrífst í vel framræstum jarðvegi. Hentar stakstæð.