
Lýsing: Blöðin fínleg, glansandi og dökkgræn. Fallegir rauðir haustlitir. Þekjurunni með upprétt og kræklótt vaxtarlag.
Hæð: 30-50 sm.
Aðstæður: Harðgerður og nægjusamur. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað. Þrífst vel í rýrum jarðvegi. Góð steinhæðaplanta.
Annað: Íslensk tegund. Seinvaxinn.