
Lýsing: Hvít blóm í klösum í júní-júlí. Blómstrar mikið. Rauð ber á haustin. Margstofna, skrautlegur runni með flipótt blöð.
Hæð: 1-3 m.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum stað, en þolir hálfskugga. Þarf skjól. Hentar vel í flestan næringarríkan jarðveg.