
Lýsing: Gul blóm í drjúpandi klösum í júní-júlí. Til runnavaxið og á stofni
Hæð: 5-7 m.
Aðstæður: Harðgert. Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst vel í næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Fallegt sem stór stakstæður runni.
Annað: Þroskar ekki fræ.

