Við höfum traustar rætur
Lýsing: Hvítir blómsveipir í júní. Blómin ilma. Rauð ber á haustin. Gulir og rauðir haustlitir
Hæð: 4-6 m.
Aðstæður: Harðgerður. Þrífst best á sólríkum stað í næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Þolir illa seltu. Fallegt garðtré.