Við höfum traustar rætur

MENUmenu

  • Flóra - garðyrkjustöð
  • Um fyrirtækið
  • Staðsetning
  • Gróskuklúbbur
  • Fróðleikur

Hengikergi / Hengibaunatré

Details
Category: Lauffellandi tré og -runnar

caragana.arborescens.pendula.hengikergi.copy

Lýsing: Gul blóm í júní-júlí eftir endilöngum greinum. Ágræddar slútandi greinar á u.þ.b. 120 sm stofni. Hækkar ekki. Greinarnar verða umfangsmeiri með árunum og stofninn gildnar.

Hæð: 1-2 m.

Aðstæður: Harðgert. Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í þurrum, sendnum og kalkríkum jarðvegi.  Þarf stuðning við stofninn. Fallegt stakstætt í garði eða í blómakeri.

Annað: Ekki gefa mikinn áburð.

  • Innskráning
  • Efni

Created jtemplate joomla templates

Opið milli 10-17
Hringið í síma 4834800.
 
 
 
 
 
Flóra-garðyrkjustöð | Heiðmörk 38 | 810 Hveragerði | S. 483 4800 | tölvupóstur:flora@floragardyrkjustod.is
 

 

Efst
Fara á forsíðu