Við höfum traustar rætur
Lýsing: Bleik blóm í júní-júlí. Rauð ber. Rauðir haustlitir.
Hæð: 1 m.
Aðstæður: Harðgerður. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í sendnum og vel framræstum jarðvegi. Hentar sem þekjuplanta, í runnabeð eða steinhæðir.