Við höfum traustar rætur
Lýsing: Hvít, rauð eða gul blóm í júní-júlí. Myndar hnetur á haustin. Stórt tré með hvelfda krónu.
Hæð: 7-10 m.
Aðstæður: Þarf sólríkan og skjólgóðan vaxtarstað.