
Lýsing: Blöðin löng og mjó. Gulir og áberandi árssprotar. Gulir haustlitir. Hávaxinn uppréttur runni eða lítið tré. Gisinn vöxtur.
Hæð: 3-6 m.
Aðstæður: Harðgerður. Hraðvaxta. Þrífst best á sólríkum stað og í næringarríkum jarðvegi. Fer vel við vatn.