Lýsing: Hvít blóm í júní-júlí. Rauð ber síðsumars. Gráloðin blöð.
Hæð: 1-2 m.
Aðstæður: Sæmilega harðgerður. Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í næringarríkum jarðvegi. Notuð stakstæð eða með öðrum runnagróðri.
Annað: Það er gott að snyrta plöntuna reglulega.