
Lýsing: Gul blóm í maí-júní. Blaðfallegur, þyrnóttur skrautrunni. Ung blöð eru rauð og gul. Gulir og rauðir haustlitir.
Hæð: 1,8-2 m.
Aðstæður: Harðgerður. Vindþolinn. Saltþolinn. Þarf sól eða hálfskugga. Þrífst best í þurrumog vel framræstum jarðvegi. Hentar í óklippt limgerði, þyrpingar og opin svæði.

