
Lýsing: Hvít blóm í júlí. Skrautrunni með bogsveigðar greinar og silfruð loðin blöð. Rauðir árssprotar.
Hæð: 1-1,5 m.
Aðstæður: Harðgerður. Vindþolinn, saltþolinn og mengunarþolinn. Þrífst best á sólríkum stað og í vel framræstum jarðvegi. Hentar vel stakstæð og í þyrpingar.
Annað: Eitrið fyrir maðki snemma sumars.