
Lýsing: Gráloðin blöð. Jarðlægur runni með uppréttar greinar. Áberandi gulir reklar (Víðikettlingar).
Hæð: 10-30 sm.
Aðstæður: Harðgerður. Þrífst best á sólríkum stað. Þrífst vel í flestum jarðvegi. Auðræktanlegur, en viðkvæmur fyrir ryðsvepp. Hentar vel þar sem hætta er á rofi. Góð þekjuplanta.
Annað: Íslensk planta.