Við höfum traustar rætur
Lýsing: Hvít blóm í stórum klösum í júní-júlí. Stór runni með slútandi greinar. Fræbelgir hanga á greinunum eins og litlar perlur.
Hæð: 1,5-2 m.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum stað í vel framræstum jarðvegi.