
Lýsing: Gul blóm með rauðri slikju í júní. Purpurarautt til rauðbrúnt lauf á sumrin og eldrautt lauf á haustin. Purpurarauðar greinar.
Hæð: 1-1,5 m.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í næringarríkum og þurrum jarðvegi. Hentar sem stakstæður runni eða í runnabeð.