Við höfum traustar rætur
Lýsing: Blöðin verða um 20 sm. á lengd. Græn lauf á sumrin og síðan verða þau rauð og rauðbrún.
Hæð: 15-20 m.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum stað eða í hálfskugga, í næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Lítt reynd hér á landi.