
Lýsing: Hvítir blómskúfar í júlí-ágúst. Blómstrar mikið. Laufgast snemma. Gulir haustlitir.
Hæð: 0,7-1,5 m.
Aðstæður: Harðgerð. Vindþolin og saltþolin. Þrífst vel á sólríkum vaxtarstað og þolir hálfskugga, en blómstrar þá minna. Þarf næringarríkan jarðveg. Myndar rótarskot. Þolir vel klippingu.