Við höfum traustar rætur
Lýsing: Bleik blóm í júní. Margstofna tré eða stór runni. Bleik ber á haustin og skrautlegir haustlitir.
Hæð: 2-4 m.
Aðstæður: Harðgerður. Þrífst best á sólríkum stað í næringarríkum jarðvegi.