Við höfum traustar rætur
Lýsing: Blómstrar fölbleikum blómum í klösum í júlí-ágúst
Hæð: 1-1,8 m á hæð og breidd.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum stað. Þolir hálfskugga, en blómstrar þá minna. Þrífst best í vel framræstum og leirkenndum jarðvegi.