
Lýsing: Gul blóm í júlí-september. Blómstrar mikið. Fíngerður og jarðlægur skrautrunni.
Hæð: 20-30 sm.
Aðstæður: Harðgerð. Vindþolin. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í þurrum og vel framræstum jarðvegi. Hentar í steinhæðir og sem þekjuplanta.