Við höfum traustar rætur
Lýsing: Fölbleikir eða hvítir blómsveipir í júní-ágúst. Fölbleik eða hvít ber. Rauðir haustlitir. Lágvaxið tré eða stór runni.
Hæð: 2-3 m. á hæð og breidd.
Aðstæður: Harðgerður. Vindþolinn. Þrífst best á sólríkum stað í vel framræstum jarðvegi.