Við höfum traustar rætur
Lýsing: Gulir karlreklar í maí-júní. Glansandi lauf.
Hæð: 1-4 m.
Aðstæður: Harðgerður. Vindþolinn. Þarf sólríkan vaxtarstað. Góð og nægjusöm landgræðsluplanta. Hefur svepparót og hentar því í rýran jarðveg.