
Lýsing: Hvít blóm í júní-júlí. Gulir, appelsínugulir og rauðir haustlitir.
Hæð: 5-7 m.
Aðstæður: Harðgerður og vindþolinn. Þarf sólríkan vaxtarstað, en þolir hálfskugga. Þrífst best í þurrum, sendnum og kalkríkum jarðvegi. Hentar sem stakstæður runni eða lítið tré og í runnabeð.