
Lýsing: Bleik blóm í júní. Blómstrar mikið. Dökkrauð aldin sem eru minna en 5 sm. í þvermál. Dökkgræn blöð sem verða gul á haustin.
Hæð: 3 m. á hæð og 4 m. í þvermál.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum stað í rakaheldnum, meðalfrjóum og vel framræstum jarðvegi. Þolir flestan jarðveg. Þolir illa að þorna. Þolir mikla loftmengun.