
Lýsing: Hvít blóm með bleiku ívafi. Bleikir knúppar. Blómstrar mikið. Gulrauð 2-3 sm. aldin sem eru dekkst í sólarátt. Þarf ekki annað tré sem frjógjafa til að fá epli.
Hæð: 6-8 m.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum stað í rakaheldnum, meðalfrjóum og vel framræstum jarðvegi. Þolir flestan jarðveg. Þolir illa að þorna. Þolir mikla loftmengun.