Lýsing: Hvít blóm í júlí. Blómstrar mikið. Hvít ber á haustin eru mesta prýði plöntunnar.
Hæð: 80 sm. á hæð og breidd.
Aðstæður: Harðgert. Vindþolið og skuggþolið. Þarf sólríkan stað til að þroska ber. Hentar í lágvaxin limgerði og runnabeð. Getur myndað rótarskot. Þrífst best á sólríkum stað í þurrum, sendnum og vel framræstum jarðvegi. Þolir hálfskugga og flestar gerðir af jarðvegi.