Við höfum traustar rætur
Lýsing: Hvít blóm í júlí-ágúst á greinum fyrra árs. Blómin ilma. Blómviljugur og blaðfallegur runni.
Hæð: 2-3 m.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í rökum og næringarríkum jarðvegi. Hentar stakstæð eða í runnabeð.