
Lýsing: Runni með grænt fíngert lauf á sumrin. Fallegir haustlitir í gulum og rauðum tónum.
Hæð: 5-10 m.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga og gott skjól. Þrífst best í súrum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Hentar í runnabeð með sígrænum gróðri eða stakstætt.