Við höfum traustar rætur
Lýsing: Gul blóm í júní. Gulir og rauðir haustlitir. Þyrnóttur runni.
Hæð: 1-2 m.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í þurrum jarðvegi.