
Lýsing: Stórir hvítir blómsveipir í júlí-ágúst. Stórvaxinn skrautrunni með útsveigðar greinar.
Hæð: 2-3 m.
Aðstæður: Harðgerður. Þrífst best í góðu skjóli á sólríkum stað. Þolir hálfskugga, en blómstrar þá minna. Þrífst best í næringarríkum, meðalrökum, sendnum og vel framræstum jarðvegi. Verður umfangsmikill.
