Við höfum traustar rætur

MENUmenu

  • Flóra - garðyrkjustöð
  • Um fyrirtækið
  • Staðsetning
  • Gróskuklúbbur
  • Fróðleikur

Sveighyrnir

Details
Category: Lauffellandi tré og -runnar

cornus.alba.sibirica.variegata.sveighyrnir.sibrica.variegata 2

Lýsing: Hvít blóm í skúfum í júní-júlí. Hvít eða bláleit ber síðsumars. Margstofna runni. Fallegar rauðar greinar á veturna eru helsta prýði plöntunnar. Ungar greinar eru með besta rauða litinn. Fallegir haustlitir.

Hæð: 1,5-3 m.

Aðstæður: Þarf sól eða hálfskugga. Þrífst best í næringarríkum og rökum jarðvegi. Þolir flestan jarðveg. Hentar stakstæður, í þyrpingar og blönduð beð. Töluvert rótarskot sem er gott að fjarlægja jafnóðum. Þá er gott að klippa plöntuna snemma á vorin til að fá fram fleiri nýjar greinar.

cornus.alba.sibirica.variegata.sveighyrnir.sibrica.variegata 6

  • Innskráning
  • Efni

Created jtemplate joomla templates

Opið milli 10-17
Hringið í síma 4834800.
 
 
 
 
 
Flóra-garðyrkjustöð | Heiðmörk 38 | 810 Hveragerði | S. 483 4800 | tölvupóstur:flora@floragardyrkjustod.is
 

 

Efst
Fara á forsíðu