Lýsing: Bleik blóm í sveipum ofan á endilöngum bogsveigðum greinum í júlí-ágúst. Blómstrar mikið.
Hæð: 1-1,5 m.
Aðstæður: Harðgerður. Vindþolinn. Þrífst best á sólríkum stað. Þolir hálfskugga, en blómstrar þá minna. Þarf næringarríkan og vel framræstan jarðveg.