
Lýsing: Hvít blóm. Hvít ber. Rauðir haustlitir. Skrautrunni sem svipar til koparreynis.
Hæð: 1,5-2 m á hæð. Getur orðið 3 m í þvermál.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum stað í venjulegri garðmold. Þolir hálfskugga. Hentar stakstæður og í blönduð limgerði.