
Lýsing: Gul blóm í maí. Skrautrunni eða lítið tré með sérkennilegar greinar. Blöðin stór, hjartalaga og krumpuð.
Hæð: 1-1,5 m.
Aðstæður: Þarf sólríkan stað eða hálfskugga og gott skjól. Þrífst best í rökum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Skrautrunni með sérkennilegar greinar. Blóm óveruleg.