
Lýsing: Bleik blóm á ólaufgaðar greinar í apríl-maí. Blómstrar mikið. Rauð ber eftir blómgun. Lágvaxinn runni.
Hæð: 0,5-1,2 m.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í kalkríkum og næringarríkum jarðvegi. Hentar í steinhæðir, fremst í runnabeð og stakstætt.
Annað: Börkurinn og berin eru eitruð.