
Lýsing: Hvít blóm í klösum í maí-júní. Tré eða margstofna runni. Blöðin eru græn fyrst en verða dökkpurpurarauð. Dökkrauð eða purpuralituð aldin síðsumars.
Hæð: 2-3 m.
Aðstæður: Þarf sól eða hálfskugga. Þrífst best í næringarríkum, rökum og vel framræstum jarðvegi. Hentar í þyrpingar og trjábeð.