Við höfum traustar rætur
Lýsing: Hvít blóm í maí-júní. Appelsínugulur blær allt sumarið. Gulgrænt lauf á sumrin og bleikir haustlitir.
Hæð: 1,2 m. og um 60 sm. í þvermál.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum stað eða í hálfskugga. Þrífst í flestum vel framræstum jarðvegi.