Við höfum traustar rætur
Lýsing: Gulir haustlitir. Vex sem stór runni eða tré.
Hæð: 3-8 m.
Aðstæður: Þrífst best á sólríkum stað. Þolir hálfskugga. Þrífst best í rökum, sendnum og vel framræstum jarðvegi. Hentar sem stakstætt tré.