Við höfum traustar rætur
Blóm og blöð: Blöðin eru marglit, í grænum og bleikum tónum. Mjög blaðfalleg.
Hæð: um 1 m.
Aðstæður: Þrífst best í hálfskugga og í næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.