Við höfum traustar rætur
Lýsing: Sígrænn dvergrunni með kúlulaga vöxt. Greinar eru útbreiddar og standa þétt.
Hæð: um 1 m.
Aðstæður: Skuggþolinn, en þolir einnig sólríka staði. Þrífst best í næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.