Við höfum traustar rætur
Lýsing: Þéttgreinóttur og jarðlægur sígrænn runni.
Hæð: 30-40 sm.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í frekar súrum og næringarlitlum jarðvegi. góð í steinhæðir.
Annað: Íslensk tegund.