
Lýsing: Sígrænn runni. Keilulaga vöxtur.
Hæð: 0,6-1 m.
Aðstæður: Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þolir vel hálfskugga. Þrífst best í næringarríkum, rökum og vel framræstum jarðvegi. Þarf vetrarskýlingu. Notaður í potta og ker. Flottur í steinhæðir. Góður í garðskála. Hægvaxta.