Við höfum traustar rætur
Lýsing: Margstofna barrtré.
Hæð: 2-3 m.
Aðstæður: Harðgerð. Seltuþolin. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þarf skjól eða vetrarskýli fyrstu árin. Þrífst best í súrum og vel framræstum jarðvegi. Hægvaxta. Hentar stakstæð í garða og runnabeð.