Við höfum traustar rætur
Lýsing: Sígrænn og þéttgreinóttur og jarðlægur runni með mislitt barr.
Hæð: 30-70 sm.
Aðstæður: Meðalharðgerður. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í vel framræstum jarðvegi. Þarf skjól eða vetrarskýli fyrstu árin.