Við höfum traustar rætur
Lýsing: Sígrænt bláleitt barr. Hálfuppréttur, útsveigðar greinar.
Hæð: 1-2 m.
Aðstæður: Harðgerður. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í vel framræstum jarðvegi. notaður í beð, potta og ker.