Við höfum traustar rætur
Lýsing: Sígrænt.
Hæð: 12-15 m.
Aðstæður: Harðgert. Þarf skjólgóðan vaxtarstað fyrstu árin. Þrífst best í næringarríkum og þurrum jarðvegi. Notað í skórækt og stakstætt í garða.