Við höfum traustar rætur
Lýsing: Sígrænn. Ilmandi barr. Ljósbláir könglar.
Hæð: 8-10 m.
Aðstæður: Þarf skjólgóðan vaxtarstað. Þrífst best í hálfskugga. Þolir bæði rakan og þurran jarðveg.